Grindvíkingar leggja á það þunga áherslu að þeir fyrrverandi íbúar bæjarins sem það vilji fái að kjósa í sveitarstjórnarkosningum í bænum næsta vor.