Tæpir tveir milljarðar af bílastæðum

Heildartekjur af bílastæðagjöldum á ferðamannastöðum námu um 1,9 milljörðum króna á síðasta ári, samkvæmt úttekt sem Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, hefur gert og birt er í nýjasta fréttablaði samtakanna.