Fjarskiptafyrirtækið Sýn hefur boðað verðhækkanir um næstu mánaðamót. Áskriftarverð mun hækka umtalsvert á stórum pökkum, bæði á stórum pökkum með neti sem og stórum sjónvarpsáskriftarpökkum.