Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hyggst festa í sessi séreignarsparnaðarleiðina svokölluðu, þá almennu heimild að ráðstafa megi séreignarsparnaði skattfrjálst inn á höfuðstól íbúðalána. Þessi aðgerð er hlutiaaf húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur hins vegar ekki gert návæma áætlun um hversu miklum framtíðarskatttekjum ríkissjóður verður af vegna þessa. Sjá einnig Séreignasparnaðarleið Sigmundar og Bjarna gagnaðist helst þeim tekjuhæstu Úrræðið var...