Abby Zwerner, kennari sem var skotinn af sex ára gömlum nemanda sínum, fær tíu milljónir dollara, tæplega 1,3 milljarða króna á núverandi gengi, í bætur eftir árásina. Þetta er niðurstaða kviðdóms í máli sem hún höfðaði gegn skólayfirvöldum í Virginíu í Bandaríkjunum. Atvikið átti sér stað þann 6. janúar 2023 þegar nemandi hennar gekk upp Lesa meira