Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Frank de Boer, sem átti eitt versta þjálfaratímabil í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir ólíklegt að hann snúi aftur í þjálfun. Hollendingurinn var hjá Crystal Palace sumarið 2017 en var rekinn eftir aðeins fjóra deildarleiki, alla sem töpuðust og liðið skoraði ekkert mark á þeim tíma. De Boer var aðeins 77 daga í starfi og átti Lesa meira