Algengustu nöfn Íslendinga 2025

Jón er algengasta eiginnafn Íslendinga árið 2025. Í öðru sæti er nafnið Anna sem hefur verið á urrandi siglingu undanfarin ár.