Handtekinn í Kópavogi fyrir vopna- og fíkniefnabrot

Lögregla handtók mann í Kópavogi sem er grunaður um vopnalagabrot og fíkniefnabrot. Þá óhlýðnaðist hann einnig lögreglu.