Mark­vörður með skóflu á lofti í miðjum úr­slita­leik

Atlético Ottawa tryggði sér kanadíska úrvalsdeildartitilinn í fótbolta eftir sigur í skrautlegum og framlengdum leik í nótt.