Rigning eða snjókoma í dag

Búast má við norðaustan átt 10-18 m/ um norðvestanvert landið og við suðausturströndina í dag, annars hægari vindur. Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma, en þurrt og bjart á Vesturlandi.