Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyjur eru ekki bara að vera kurteisar þegar þær heilsa þér þegar þú kemur um borð í flugvél, heldur liggur önnur mikilvæg ástæða þar að baki. Flugfreyjur heilsa farþegum við innganginn til að meta ástand þeirra, hvort þeir séu of ölvaðir eða veikir til að fljúga. Það er algengt að farþegar fái sér drykk í Lesa meira