Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Jake O’Brien, varnarmaður Everton, hefur bæst í hóp knattspyrnumanna sem hafa keypt þjálfaða verndarhunda til að tryggja öryggi fjölskyldna sinna. Írski miðvörðurinn, 24 ára, staðfesti í vikunni að hann hafi leitað til Chaperone K9 fyrirtækis sem hefur áður útvegað hunda til leikmanna á borð við Raheem Sterling, Jack Grealish og Marcus Rashford. Fjöldi leikmanna í Lesa meira