Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: „Bitnar illilega á öllum almenningi“

Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) áætlar að heildartekjur af bílastæðagjöldum á ferðamannastöðum á síðasta ári hafi numið 1,9 milljörðum króna. Fjallað er um þetta í forsíðugrein Morgunblaðsins í dag og segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, að „gullgrafaraæði“ hafi gripið um sig á þessum markaði. Í frétt Morgunblaðsins er vísað í úttekt um þetta sem birtist í Lesa meira