Fimmtugur karlmaður grunaður um að hafa keyrt jeppa á fólksfjölda á jólamarkaði í þýsku borginni Magdeburg í desember, mætir fyrir dóm í dag.