Treble Technologies rúmlega tvöfaldaði sölu sína í fyrra. Sala nam 116 milljónum en var 48 milljónir árið áður.