Mætir á toppnum til Bakú í dag

Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hélt marki Danmerkurmeistara Midtjylland í hreinu í gær þegar sigurganga þeirra hélt áfram með útisigri á Randers, 2:0, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.