Fyrrum enska landsliðs og Chelsea-maðurinn Joe Cole lenti á sínum tíma í sérkennilegu og óvæntu atviki sem síðar komst í sviðsljósið í sjálfsævisögu fyrirsætunnar Keeley Hazell. Hazell, sem var ein þekktasta „Page 3“ fyrirsæta Bretlands á árunum í kringum 2005–2010, lýsti því hvernig Cole endaði sofandi í rúmi hennar eftir skemmtikvöld í London árið 2006. Lesa meira