Án vafa mun Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri læra af mistökunum sem hún segist hafa gert vegna umdeildra viðskipta við ráðgjafa.