Beint: Heimsþingi kvenleiðtoga

Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavik Global Forum - Women Leaders, er nú haldið í áttunda sinn í samstarfi við ríkisstjórn Íslands og Alþingi. Á þinginu koma saman yfir 500 leiðtogar úr stjórnmálum, viðskiptum, frjálsum félagasamtökum, vísindum víðsvegar að úr heiminum.