„Við vorum búin að undirbúa þetta og biðum eftir útspilinu frá Seðlabankanum. Við vildum koma þessu út eins hratt og við gátum eftir það,“ segir Jón Guðni Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka.