Tók af skarið á réttum tíma

Shai Gilgeous-Alexander var í aðalhlutverki í nótt þegar NBA-meistararnir í körfubolta, Oklahoma City Thunder, urðu fyrstir til að vinna tíu leiki á þessu keppnistímabili.