Ísafjarðarbær: endurnýjaður samningur um Fossavatnsgönguna

Endurnýjaður hefur verið samningur milli Ísafjarðarbæjar og Fossavatnsgöngurinnar. Eldri samningur gilti árin 2022–2025. Nýr samningur gildir frá nóvember 2025 til maí 2028. Í minnisblaði sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs til skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar segir að helstu breytingar á milli samninga séu formlegs eðlis, felist í skýrara orðalagi, uppfærðum fjárhæðum með vísitöluhækkunum og breyttum gildistíma. Engar […]