Arne Slot var bersýnilega reiður þegar mark Virgil van Dijk var dæmt af í leik Liverpool gegn Manchester City á Etihad. Van Dijk virtist hafa jafnað með glæsilegum skalla eftir horn, en fagnaðarlætin voru stöðvuð þegar línuvörður lyfti flögginu seint. Andy Robertson var dæmdur rangstæður og talinn hafa truflað Gianluigi Donnarumma, þrátt fyrir að virðast Lesa meira