Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður, gagnrýnir biðraðamenningu innan íslenskrar stjórnsýslu – sérstaklega þegar kemur að málum sem varða börn og fjölskyldur – í grein sem birtist á Vísi í morgun. Hún segir ófremdarástand ríkja hjá embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu þar sem foreldrar og börn bíði mánuðum og jafnvel árum saman eftir því að Lesa meira