Mót­mæli gegn loft­mengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“

Íbúar í Nýju-Delí á Indlandi komu saman og kröfðust þess að stjórnvöld gripu til aðgerða vegna gríðarlegrar loftmengunar sem er viðvarandi vandamál í borginni.