Al­vot­ech vinnur lykil­sigur fyrir AVT06 í Bret­landi

„Það lék aldrei vafi á því í mínum huga að við myndum vinna þetta mál, en það er auðvitað mikils virði að hafa fengið afdráttarlausa niðurstöðu breska dómstólsins.“