Ljóst er að þrír leikmenn missa af landsleikjum Englands í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á næstu dögum vegna meiðsla.