Alvotech hafði betur í Bretlandi

Breskur dómstóll hafnaði lögbannskröfu Regeneron Pharmaceuticals og Bayer sem beindist að Alvotech og þjónustuaðila félagsins í Bretlandi.