Blátt lítið grjót eitt er

Þeir Víðir Reynisson og Gylfi Þór Þorsteinsson kepptu í Kappmálum og voru á svipuðum slóðum í uppáhaldsorðavali. Víðir er hrifinn af blágrýti og ekki bara orðinu, heldur líka grjótinu sjálfu, en Gylfi vill hafa það fljótandi og kaus hrauntjörn.