Tál er nýjasta skáldsaga Arnaldar Indriðasonar. Eins og í mörgum bóka hans er þar fjallað um ofbeldi gagnvart konum. Arnaldur er í ítarlegu viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Spurður um þennan sterka þráð í bókum sínum segir Arnaldur: