Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Wayne Rooney hefur fengið endurgreitt um 800 þúsund pund í skatti frá breska skattyfirvaldinu HMRC. Endurgreiðslan kemur eftir að fyrirtækið sem sá um ímyndarréttindi hans var sett í slitameðferð. Rooney hefur þegar fengið um 22,5 milljónir punda út úr slitunum og á von á frekari greiðslu áður en ferlinu lýkur. Rooney, sem fékk um 300 Lesa meira