Greindur af gervi­greind og greiðir fyrir að­gerðina sjálfur

Tomasz Bereza er ósáttur við það að Sjúkratryggingar Íslands taki ekki þátt í að greiða aðgerð sem hann þarf að fara í vegna rofs á heilahimnu fyrir og heilahimnubólgu fyrir um þremur árum. Háls-, nef- og eyrnalæknir á Íslandi er ekki sannfærður um að aðgerðin geri gagn og vill ekki framkvæma aðgerðina. Hann ætlar því til Póllands og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur.