Tónlistarskóli Ísafjarðar: blómstrandi tonlistarlíf og batnandi fjárhagur

Í ársskýrslu Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir síðasta skólaár kemur fram að í bænum blómstri mikið tónlistarlíf og að gott menningarlíf það sé eitt af því sem miklu máli skiptir fyrir búsetuskilyrði. Skólinn njóti þess að búa við velvild bæjaryfirvalda og íbúa sveitarfélagsins. Skólinn er til húsa í Austurvegi 11, sem er í eigu Tónistarfélagsins og í […]