Maður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Þrændalaga í Noregi í kjölfar lögregluaðgerðar á laugardag þar sem lögregla réðst samtímis til inngöngu og húsleitar á nokkrum stöðum í Ørland og lagði hald á sprengiefni á einum þeirra.