Búist við að BBC biðji Trump afsökunar

Búist er við því að BBC muni biðjast afsökunar á því að hafa klippt til ræðu sem gaf í skyn að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði beinlínis hvatt til árásar á þinghúsið í Bandaríkjunum 2021. Málið varð til þess að æðstu stjórnendur útvarpsins sögðu af sér.