Kona segir frá dapurlegu atviki sem eiginmaður hennar varð vitni að hjá Bónus í Norðlingaholti í gær. Konan greindi frá þessu nafnlaus í Facebook-hópnum Mæðra Tips. Þar sem um nafnlausa færslu er að ræða ber að taka frásögninni með mátulegum fyrirvara. Hún segir að atvikið hafi skeð um klukkan 18:00 í gær. „Maðurinn minn kom Lesa meira