Systurfélögin Nathan & Olsen og Ekran og móðurfélagið 1912 hafa sameinast undir nafninu Nathan. Emmessís er undanskilið og verður áfram rekið sem sjálfstætt félag.