Útlit er fyrir að Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, spili sinn fyrsta landsleik fyrir Argentínu við hlið bróður síns á föstudaginn.