Leikarinn ákærður fyrir kynferðisbrot

Kanadíski leikarinn Mike Smith, sem er best þekktur fyrir leik sinn í Trailer Park Boys, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot. CBC í Kanada greinir frá þessu en ákæran var gefin út í byrjun október og varðar atvik sem átti sér stað 30. desember 2017. Í frétt People kemur fram að ákæruvaldið í Nova Scotia hafi Lesa meira