Dagur Þór Hjartarsson, sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps vegna hnífstungu við Mjódd þann 11. júlí á þessu ári, segist ekki hafa ætlaði að bana brotaþola í málinu. Hann hafi brugðist við í sjálfsvörn og ákveðið að stinga manninn í öxlina til að losna úr óbærilegum aðstæðum. Sjá nánar um vitnisburð Dags Þórs neðar Lesa meira