Þörfin til að skrifa er ekki byggð á metsölulistum heldur sprettur hún innan frá og á meðan maður telur sig hafa eitthvað fram að færa og geta áorkað einhverju með bókunum þá heldur maður áfram.