Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar

Marsglugginn á nýju ári verður án efa erfiðasti gluggi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta frá upphafi.