Vinnslustöðin í gegn um VSV Japan átti fulltrúa á sjávarútvegssýningunni í Qingdao í Kína. Með því voru styrkt tengsl við viðskiptavini og áhersla lögð á stöðugt framboð íslenskra sjávarafurða á Asíumörkuðum að því er segir á vef Vinnslustöðvarinnar. Lítið framboð af loðnu sé mikið áhyggjuefni.