Ráðherra á von á barni

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og kona hans, Anna Bergljót Gunnarsdóttir efnafræðingur, eiga von á barni á næsta ári. Fyrir eiga þau eina dóttur sem fæddist árið 2023. Jóhann Páll staðfesti þessi tíðindi í örstuttu spjalli við DV. Áætlað er að barnið komi í heiminn í marsmánuði. Aðspurður segir ráðherrann að hann muni Lesa meira