Kolbeinn og Ísak fremstir Íslendinganna

Kolbeinn Þórðarson og Ísak Andri Sigurgeirsson voru fremstir í flokki íslensku leikmannanna í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hvað varðar helstu tolfræðiþættina.