Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Lúxuseign hins látna Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, hefur verið seld á verulegu undirverði þar sem fjölskylda hans reynir að greiða niður miklar skuldir hans. Húsið, sjö svefnherbergja setur við vatn í Torsby í Värmland í Svíþjóð, var upphaflega sett á sölu fyrir tvær milljónir punda eftir andlát hans úr briskrabbameini. Fjölskyldan neyddist þó til Lesa meira