Óttast um örlög nær 300 manns

Ekki er enn ljóst hve margir farendur fórust þegar bátur á leið frá Mjanmar með um 300 manns innanborðs sökk í Indlandshaf undan strönd Malasíu, nærri landamærunum við Taíland, í nýliðinni viku en aðeins eitt lík fannst auk þess sem áhafnir björgunarskipa björguðu tíu manns