Okrið, verðbólgan og atvinnulífið

Helstu umræðuefni íslendinga eru veðrið og okrið – hvort tveggja óstöðugt og óútreiknanlegt – sjaldan viðunandi til lengri tíma – oftar vont en gott. Okrið á Íslandi er þjóðarmein – eldsneyti á verðbólgubálið óslökkvandi – það viðheldur vítahring sem við höfum verið föst í svo lengi að við þekkjum vart annað en verðbólgustríð. Okur er ekki […]