Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Líf söngkonunnar Dagbjartar Rúriksdóttur tók stakkaskiptum í desember 2019. Hún frelsaðist og segir Guð hafa bjargað lífi sínu. Hún ræddi um málið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég varð edrú 2. desember 2019 og það bjargaði lífi mínu að fara í ákveðin samtök sem hjálpuðu mér að verða betri og hreinsa til í lífi Lesa meira