TikTok-stjarnan Mariam Cisse var numin á brott af vígamönnum í Malí á föstudag og tekin af lífi opinberlega fyrir framan fjölskyldu sína. Töldu vígamennirnir að hún væri að vinna með hernum og hefði tekið upp myndbönd af þeim án samþykkis. Mariam var þekkt í heimalandi sínu og með um 90 þúsund fylgjendur á TikTok. Í Lesa meira